VIV I – veðskuldabréfasjóður
Sjóðurinn er fullfjárfestur
Veðskuldabréfasjóðurinn er samstarfsverkefni Íslenskra verðbréfa hf, ÍV sjóða hf og RU ráðgjafar. Sjóðurinn fjármagnar bæði atvinnu- og íbúðaeignir fyrir lögaðila. RU ráðgjöf annast úttekt allra verkefna fyrir sjóðinn. Fjárfestar í sjóðnum eru helstu lífeyrissjóðir landsins.
Sjóður: Veðskuldabréfasjóður ÍV
Stærð: 8 milljarðar
Form sjóðsins: Fagfjárfestasjóður
Rekstraraðili: Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV hf.
Úttekt verkefna: RU ráðgjöf
Fjárfestar: Helstu lífeyrissjóðir landsins
Sjóðstjóri: Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri ÍV sjóða hf.
Fjárfestingarráð:
Björn Hjaltested Gunnarsson – LSR
Jóhann Guðmundsson – Lífeyrissjóður verslunarmanna
Loftur Ólafsson – Birta lífeyrissjóður
Tengiliðir: Ragnar Lárus Kristjánsson og Unnar Smári Ingimundarson